Lokuð samkeppni um endurhönnun laugavegar milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs.
Tillaga um raðhús fyrir Eldri borgara við Unnargrund í Garðabæ. Um var að ræða lokaða samkeppni á vegum byggingasamvinnufélags eldri borgara í Garðabæ.
1. verðlaun í tveggja þrepa samkeppni um Óperuhús við Borgarholt í Kópavogi.
1. verðlaun í samkeppni um skipulag Hnoðraholts í Garðabæ.
Samkeppnistillaga í opinni alþjóðlegri samkeppni um Höfuðstöðvar Glitnis banka. Keppnin var haldin árið 2007 og var tillagan unnin í samstarfi við Dönsku arkitektastofuna Arkitema.
1. sæti í samkeppni um skipulag lóðar Ríkisútvarpsins við Efstaleiti. Tillagan gerir ráð fyrir 250 íbúðum, nýju skrifstofuhúsnæði ásamt verslun og þjónustu. Sérstök áhersla var lögð á að stór hluti íbúða hefði annað hvort einkagarð eða rúmgóðar þaksvalir.
1. verðlaun í lokaðri samkeppni um blandaða byggð á svokölluðum Barónsreit. Leitast var við að brjóta byggingarnar upp sjónrænt til að þær falli vel að núverandi götumynd Hverfisgötu og Skúlagötu.
Tillaga í Alútboðii um Skarðshlíðarskóla í Hafnarfirð, unnin í samstarfi við Nordic Architects. Tillagan fékk hæstu einkunn af innsendum tillögum.
Tillaga að nýjum höfuðstöðvum Landsbankans við Austurhöfn í Reykjavík. Tillagan var valin til útfærfærslu í kjölfar lokaðrar samkeppni. Samstarfsaðili var C.F. Møller.