Tillaga að nýjum höfuðstöðvum Landsbankans við Austurhöfn í Reykjavík. Tillagan var valin til útfærfærslu í kjölfar lokaðrar samkeppni. Samstarfsaðili var C.F. Møller.