1. sæti í samkeppni um skipulag lóðar Ríkisútvarpsins við Efstaleiti. Tillagan gerir ráð fyrir 250 íbúðum, nýju skrifstofuhúsnæði ásamt verslun og þjónustu. Sérstök áhersla var lögð á að stór hluti íbúða hefði annað hvort einkagarð eða rúmgóðar þaksvalir.