1. verðlaun í lokaðri samkeppni um blandaða byggð á svokölluðum Barónsreit. Leitast var við að brjóta byggingarnar upp sjónrænt til að þær falli vel að núverandi götumynd Hverfisgötu og Skúlagötu.