Bygging fyrir Seðlabanka Íslands við Arnarhól í Reykjavík. Byggingin var tekin í notkun árið 1984.