Menningar-, tónlistar- og ráðstefnubygging við Höfnina á Akureyri Unnið á grundvelli 1. verðlaunatillögu í opinni alþjóðlegri samkeppni. Samkeppnin var unnin í samvinnu við Arkitema.