Sumarhús við Þingvallavatn. Lögð var áhersla á að húsið félli að landslaginu og nýtti hið stórbrotna útsýni yfir vatnið til fulls.