Um er að ræða tvö íbúðarhús í Urriðaholti í Garðabæ með 33 íbúðum alls. Leitast var við að nýta glæsilegt útsýni lóðarinnar sem best.