Hótel, veitingastaðir, verslanir og íbúðir í miðbæ Reykjavíkur. Bæði eru um nýbyggingar að ræða sem og viðbyggingar við eldri hús og endurbætur. Nýtt almenningstorg verður á reitnum.