Um er að ræða breytingar og endurinnréttingu gamla Iðnskólans á horni Þórunnarstrætis og Þingvallastrætis til notkunnar sem 99 herbergja hótel. Samstarfsaðilar við hönnun voru teiknistofurnar AVH og Minimum.